Fyrstu einingar, fyrsti þörungavöxtur á rúmsjó, og djúpsjávarrannsóknir: Yfirlitsskýrslan okkar fyrir 2023
💥 Rétt í þessu settum við í loftið yfirlitsskýrslu um framgang okkar á árinu sem er að líða.
🌿 Við náðum margvíslegum mikilvægum áföngum, bundum 25.000 tonn af kolefni, hrintum af stað 5 rannsóknum á þörungavexti í úthafi og öðrum þremur djúpsjávarrannsóknum, settum út mælitæki til þess að prófa skynjara og líkön á rúmsjó og sköluðum upp þörungaframleiðsluna okkar á Akranes, svo eitthvað sé nefnt.
👩🏼🏫Við höfum talað um þessi verkefni á alþjóðlegum vísindaráðstefnum, þ.m.t. EMBS (56th European marine biology symposium) og OSM24 (Ocean Sciences Meeting 2024).
🏛️ Skýrslan er sömuleiðis hluti af upplýsingagjöf- og samráðsferli okkar með stjórnvöldum, en við deilum með þeim gögnum reglulega.